Allir nemendur sem lentu í úrtaki hjá okkur í þessum mánuði hafa lokið við að taka könnunina. Hvenær má vænta niðurstaðna?
Svar: Niðurstöður hvers mánaðar eru gerðar aðgengilegar í fyrstu viku nýs mánaðar. Skólar hafa allan mánuðinn til að ljúka fyrirlögninni. Samræmd úrvinnsla hefst fyrsta virka dag næsta mánaðar á eftir og niðurstöður liggja fyrir skömmu síðar. Tölvupóstur er sendur út Lesa meira