Niðurstöður samræmdra foreldra- og starfsmannakannana leik- og grunnskóla

Niðurstöður samræmdrar foreldrakönnunar grunnskóla og starfsmannakönnunar leikskóla eru orðnar hluti af niðurstöðum skólanna í Skólapúlsinum. Gagnasöfnun samræmdrar foreldrakönnunar leikskóla og starfsmannakönnunar grunnskóla fór fram í mars og lýkur um helgina. Úrvinnsla hefst því í næstu viku og er niðurstaðna að Lesa meira