Aðalsíða

Samræmd foreldrakönnun grunnskóla í febrúar

11. janúar, 2016

Samræmd foreldrakönnun Skólapúlsins í grunnskólum fyrir skólaárið 2015-16 verður framkvæmd í febrúar næstkomandi. Hægt er að staðfesta þátttöku skóla í könnuninni með því að senda inn lista yfir foreldra nemenda skólans fyrir 27. janúar. Áður en foreldralistinn er sendur inn er mælst til þess að skólinn gefi foreldrum færi á að hafna þátttöku. Foreldrabréfið og nákvæmar leiðbeiningar um framkvæmd má finna hér: http://skolapulsinn.is/um/?page_id=1126