Hvernig hvetjum við nemendur til að svara könnun Skólapúlsins?
Svar: Við teljum að það sé mikilvægt að segja nemendunum frá því að Skólapúlsinn sé þeirra leið til hjálpa til við að bæta skólastarfið, með því að segja satt og rétt frá því hvað þeim raunverulega finnst undir nafnleynd. Síðan Lesa meira