Eiga starfsmenn sem eru í fæðingarorlofi að taka þátt?

Það er matsatriði. Ef starfsmaðurinn hefur verið við vinnu á yfirstandandi skólaári í umtalsverðan tíma (1-2 mánuði) þá ættu skoðanir viðkomandi starfsmanns erindi inní heildarniðurstöðu skólans á skólaárinu. Hinsvegar er ekki sjálfgefið að starfsmenn sinni vinnutengdum erindum (svara könnun) í Lesa meira

Hvernig breytir maður staðalníukvarða yfir í hundraðsröð?

Nokkrir notendur hafa haft samband við okkur og spurt um leiðir til að gera staðalníukvarðann (sem flestar niðurstöður eru birtar á) skiljanlegri fyrir almenning. Ein leið er að umbreyta staðalníukvarðanum yfir í hundraðsröð (e. percentile rank). M.ö.o má segja að ef Lesa meira