Breytingar á nemendakönnun Skólapúlsins fyrir 6. – 10. bekk.
Nemendakönnun 6. – 10. bekkjar hefur tekið nokkrum breytingum frá síðasta skólaári. Í fyrsta lagi er nú hægt að fá spurningarnar lesnar á bæði ensku og íslensku. Í öðru lagi er nú gert ráð fyrir að nafni svarenda sé eytt Lesa meira