Aðalsíða » Spurt og svarað

Spurt og svarað

1. febrúar, 2019

Boðið er uppá allar kannanir árlega, þeir sem nota kannanir Skólapúlsins regluega hafa oftast starfsmannakönnun annað árið en foreldrakönnun hitt árið. Endanleg ákvörðum um þátttöku fer þó alltaf eftir þörf fyrir upplýsingar í innra mat viðkomandi skóla á hverjum tíma. Helstu niðurstöður er settar fram á stöðluðum kvarða miðað við úrtak fyrstu fyrirlagnar.

lesa meira
1. febrúar, 2019

Það er mjög misjafnt, við ráðleggjum skólum alltaf fara yfir helstu atriði (jákvæð og neikvæð) og kynna samantekt á niðurstöðum innra matsins fyrir hagsmunaaðilum (foreldrum, nemendum og starfsfólki) ásamt áætlun um úrbætur. Við ráðleggjum skólum frá því að leggja stór PDF skjöl umhugsunarlaust út á vefinn. Í öryggisskyni höfum við því smíðað niðurstöðukerfið þannig að […]

lesa meira
11. janúar, 2019

Það er matsatriði. Ef starfsmaðurinn hefur verið við vinnu á yfirstandandi skólaári í umtalsverðan tíma (1-2 mánuði) þá ættu skoðanir viðkomandi starfsmanns erindi inní heildarniðurstöðu skólans á skólaárinu. Hinsvegar er ekki sjálfgefið að starfsmenn sinni vinnutengdum erindum (svara könnun) í orlofi, þó vilja fæstir að gengið sé framhjá þeim. Best er að spyrja […]

lesa meira
8. október, 2018

Nokkrir notendur hafa haft samband við okkur og spurt um leiðir til að gera staðalníukvarðann (sem flestar niðurstöður eru birtar á) skiljanlegri fyrir almenning. Ein leið er að umbreyta staðalníukvarðanum yfir í hundraðsröð (e. percentile rank). M.ö.o má segja að ef að t.d. Reykjavík var með 5,3 á staðalníukvarðanum þá voru 56% nemenda á […]

lesa meira
29. ágúst, 2018

Okkur hjá Skólapúlsinum er mjög annt um að fara að öllu leyti eftir nýju lögunum um persónuvernd. Þess vegna fórum við yfir alla okkar ferla síðasta vetur í samstarfi við Juris lögmannsstofu og uppfærðum persónuverndarstefnu okkar í kjölfarið (sjá http://visar.is/?page_id=135). Það er þrennt sem lögfræðingar okkar hafa hvatt okkur til að koma […]

lesa meira
20. ágúst, 2018
Hvernig skrái ég skólann í könnun og hvernig breyti ég upplýsingum um skólann?

Ef rétt netfang skólastjóra er skráð á viðkomandi skóla hjá Skólapúlsinum getur skólastjórinn skráð sig inn á síðuna nidurstodur.skolapulsinn.is (sjá mynd 1) með því netfangi og smellt á krækjuna „Stillingar“ sem finna má efst í vinstra horninu (sjá mynd 2).

Mynd 1

Mynd 2

 

 

lesa meira
16. október, 2017

Skólum er frjálst að leggja könnunina fyrir hvenær sem það hentar innan þess mánaðar sem gefinn er til framkvæmdarinnar. Við mælum þó með því að fyrirlögnin fari fram um miðjan mánuðinn sé það mögulegt. Þar erum við að tala um t.d. viku fyrir og eftir 15. hvers mánaðar.

Ástæða þess að við viljum að könnuninni ljúki […]

lesa meira
11. desember, 2015

Svar: Eitt af markmiðum Skólapúlsins er að aðstoða fræðimenn við að nýta þau gögn sem er safnað með Skólapúlsinum til að bæta skólastarf á Íslandi. Þar sem gögnin eru eign skólanna þá þarftu að fá leyfi hjá viðkomandi skólastjórum fyrir því hvaða niðurstöður þú færð í hendur. Einfaldast er að vinna þetta í samráði við […]

lesa meira
25. nóvember, 2015

Svar: Við teljum að það sé mikilvægt að segja nemendunum frá því að Skólapúlsinn sé þeirra leið til hjálpa til við að bæta skólastarfið, með því að segja satt og rétt frá því hvað þeim raunverulega finnst undir nafnleynd. Síðan má taka dæmi um hvernig skólinn hefur notað niðurstöðurnar til að bæta skólastarfið.

Það er varasamt […]

lesa meira
19. júní, 2015

Svar: Þar sem Skólapúlsinn er aðeins vinnsluaðili könnunar, en hver skóli framkvæmdaraðili og eigandi niðurstaðnanna, að þá er það undir skólanum komið hvernig hann birtir niðurstöður sinna kannana. Við mælumst þó til þess að opin svör þátttakenda séu aldrei birt opinberlega þar sem að eðli málsins samkvæmt er ekki hægt að gæta nafnleyndar varðandi þau. […]

lesa meira