Er hægt að taka skólapúlsinn, nemendakönnun á fleiri tungumálum heldur en íslensku?
5. október, 2020
Já, nemendakönnun 6. – 10. bekkjar er á íslensku, sænsku, dönsku, pólsku, litháísku, filippeysku og ensku. Einnig er hægt að fá könnunina lesna upp á íslensku, sænsku, dönsku, pólsku og ensku. Nemendakönnun 1. – 5. bekkjar er á þremur tungumálum: íslensku, ensku og pólsku. Hægt er að fá könnunina lesna upp á þessum þremur tungumálum.