Svar: Í stærri skólum tekur hluti nemenda könnunina strax í september. Þeir eru valdir af handahófi úr öllum bekkjum og af báðum kynjum. Fyrsta mæling vetrarins er hugsuð sem grunnlína sem hægt er að nota síðar á skólaárinu til að sannreyna árangurinn af mögulegum breytingum sem gerðar hafa verið innan skólans. Hægt er að […]
lesa meiraNemendakönnun grunnskóla
Svar: Niðurstöður hvers mánaðar eru gerðar aðgengilegar í fyrstu viku nýs mánaðar. Skólar hafa allan mánuðinn til að ljúka fyrirlögninni. Samræmd úrvinnsla hefst fyrsta virka dag næsta mánaðar á eftir og niðurstöður liggja fyrir skömmu síðar. Tölvupóstur er sendur út til skólastjóra/tengiliða þegar niðurstöður eru aðgengilegar á vefsvæðinu nidurst0dur.skolapulsinn.is en athugið að frá vori 2017 hafa […]
lesa meiraSvar: Normaldreifðar niðurstöður eru byggðar upp með því að laga dreifingu stiga að normaldreifingu. Kostir þess eru stöðugleiki og einfaldleiki og að túlkunin byggir þá á traustum grunni. Meðaltöl og staðalfrávik (meðaltalsfrávik frá meðaltali) verða þannig alltaf þau sömu á landsvísu. Normaldreifing gerir samanburð milli tiltekins skóla og landsins mögulegan og gefur samanburðinum merkingu.
Niðurstöður við […]
lesa meira