Hvernig kynna skólar niðurstöðurnar? Sýnist þetta unnið misjafnlega eftir skólum og misauðvelt að nálgast niðurstöður af heimasíðum skólanna.

Það er mjög misjafnt, við ráðleggjum skólum alltaf fara yfir helstu atriði (jákvæð og neikvæð) og kynna samantekt á niðurstöðum innra matsins fyrir hagsmunaaðilum (foreldrum, nemendum og starfsfólki) ásamt áætlun um úrbætur. Við ráðleggjum skólum frá því að leggja stór Lesa meira

Hvernig breytir maður staðalníukvarða yfir í hundraðsröð?

Nokkrir notendur hafa haft samband við okkur og spurt um leiðir til að gera staðalníukvarðann (sem flestar niðurstöður eru birtar á) skiljanlegri fyrir almenning. Ein leið er að umbreyta staðalníukvarðanum yfir í hundraðsröð (e. percentile rank). M.ö.o má segja að ef Lesa meira

Réttur til andmæla eða skriflegt samþykki foreldra?

Okkur hjá Skólapúlsinum er mjög annt um að fara að öllu leyti eftir nýju lögunum um persónuvernd. Þess vegna fórum við yfir alla okkar ferla síðasta vetur í samstarfi við Juris lögmannsstofu og uppfærðum persónuverndarstefnu okkar í kjölfarið (sjá http://visar.is/?page_id=135). Það Lesa meira