Hvernig er ætlast til að niðurstöður kannana séu birtar eða kynntar?

Svar: Þar sem Skólapúlsinn er aðeins vinnsluaðili könnunar, en hver skóli framkvæmdaraðili og eigandi niðurstaðnanna, að þá er það undir skólanum komið hvernig hann birtir niðurstöður sinna kannana. Við mælumst þó til þess að opin svör þátttakenda séu aldrei birt Lesa meira

Skólinn minn er með 40 nemendum og allir nemendur svara því tvisvar, einu sinni fyrir jól og aftur eftir jól. Nokkrir hafa hætt og einhverjir bæst við. Getum við bætt þessum nýju við seinni mælinguna?

Svar: Já, það er hægt en hafa ber í huga að ef ætlunin er að kanna áhrif inngrips í kjölfar fyrri mælingarinnar og bera niðurstöður saman þá getur reynst betra að hafa nýju nemendurna ekki með þar sem sennilegt er Lesa meira