Vorfundur 2014 – upptökur
3. júní, 2014
Skólapúlsinn bauð til vorfundar 3. júní 2014. Efni fundarins var innihald kannana, niðurstöður og framkvæmd á öllum skólastigum. Farið var yfir helstu niðurstöður, túlkun þeirra útskýrð og rætt hvaða matsþáttum má bæta við og hvaða matsþáttum var ofaukið.
Hægt er að skoða upptökur af fundinum með því að smella á viðkomandi krækjur hér fyrir neðan.
13.30-15.00 Framhaldsskóli: Nemendakönnun og fyrirhuguð starfsmannakönnun (engin upptaka til staðar)
15.30-17.00 Sveitarfélög: Skólavogin (engin upptaka til staðar)