Svar: Foreldrar fá ekki sendan spurningalista fyrir fleira en eitt barn nema þeir óski sérstaklega eftir því. Í byrjun könnunarinnar er tekið skýrt fram fyrir hvort barnið beri að svara (deildin sem það er á er tilgreind) og að hægt sé að koma athugasemdum varðandi það barn, sem könnunin nær ekki til, á framfæri í opnum […]
lesa meiraArticles Archive for Year 2015
Svar: Nei, það skiptir ekki máli, farsímanúmer mega vera tilgreind með bili, bandstriki eða öll í einni runu (t.d. 555 5555, 555-5555, 555555).
lesa meiraSvar: Af fenginni reynslu höfum við sannreynt að eina leiðin til að ná viðunandi svarhlutfalli er að byrja úthringingar á vegum skólans strax upp úr miðjum mánuði. Aukatölvupóstar til viðbótar þeim fimm tölvupóstum og sms skilaboðum sem send eru út af okkur skila mjög takmörkuðum árangri. Ef þegar hefur verið hringt einu sinni í alla […]
lesa meiraSvar: „Senda kóða“ hnappurinn er hugsaður sem leið til að endursenda fólki kóðann sinn þegar það biður um það og til að maður geti boðið fólki upp á það til að auka líkur á að viðkomandi svari könnuninni þegar það er beðið um að svara. Það sem gerist þegar ýtt er á hnappinn er að tölvupóstur […]
lesa meiraSvar: Já, það er hægt en hafa ber í huga að ef ætlunin er að kanna áhrif inngrips í kjölfar fyrri mælingarinnar og bera niðurstöður saman þá getur reynst betra að hafa nýju nemendurna ekki með þar sem sennilegt er að þeir séu ólíkir hinum þar sem þeir hafa verið styttra í skólanum.
lesa meiraSvar: Það fer eftir nemendafjölda (sjá hér http://skolapulsinn.is/um/?page_id=394). Upplýsingar um mælingarmánuði skólans má finna inni á upplýsingasíðu tengiliðs: nemendur.skolapulsinn.is/ops
lesa meiraSvar: Mælst er til þess að nýir foreldrar (aðallega foreldrar nemenda í 6. bekk) fái foreldrabréfið í hendur og nokkra daga til að hafna þátttöku. Tilkynningarnar eru á vegum skólans sem er framkvæmda- og ábyrgðaraðili rannsóknarinnar samkvæmt samningi við skólann. Við erum vinnsluaðili og störfum í umboði skólans. Foreldrabréf er að finna hér: http://skolapulsinn.is/um/?page_id=239
Skólanum ber ekki […]
lesa meiraSvar: Viðbótarspurningum er bætt við kerfið miðlægt af starfsfólki Skólapúlsins gegn tímagjaldi, 12.000 kr/klst, og fer heildarverð því eftir umfangi aukakönnunar. Spurningar eru lesnar yfir af fagfólki í spurningagerð.
lesa meiraSvar: Almennt ætti ekki að fjarlægja nemendur úr úrtaki sem tilheyra nemendahópnum nema að þeir skilji ekki spurningarnar vegna mjög alvarlegra þroskafrávika. Kerfið síar sjálfkrafa frá óáreiðanleg svör þannig að það er allt í lagi að leyfa nemendum að reyna ef þeir eiga einhverja möguleika á að svara. Ef nemendurnir eiga enga möguleika á að […]
lesa meiraSvar: Já, það passar. Um er að ræða fjölda svara sem liggja að baki. Nemendur skólans svöruðu könnuninni í október og aftur í apríl síðastliðnum og því er fjöldi svara tvöfaldur fjöldi nemenda.
lesa meira