Niðurstöðum úr foreldra- og starfsmannakönnunum í leik- og grunnskólum sem fram fóru í febrúar og mars hefur nú verið skilað til viðkomandi skólastjóra. Í heildina er um að ræða 180 tölfræðiskýrslur sem gefnar hafa verið út í mars og apríl. Á næstu dögum verða unnar skýrslur fyrir sveitarfélög viðkomandi skóla til birtingar í Skólavoginni þar […]
lesa meiraArticles Archive for Year 2018
Hafin er þýðing á nýju íslensku mælitæki fyrir vellíðan í skóla fyrir 1. – 5. bekk. Mælitækið byggir á nýlegu bresku mælitæki sem unnið var af McLellan og Steward (2015). Mælitækið var forprófað í Bretlandi með 5170 nemendum á aldrinum 7-15 ára og gaf góða raun. Fyrirhugað er að íslenska útgáfan verði einfaldari í sniðum […]
lesa meiraForeldrakönnun grunnskóla og starfsmannakönnun leikskóla hófust í gær. Athygli vekur að þegar sólarhringur er liðinn af foreldrakönnuninni hefur um 10% úrtaksins þegar svarað og rúmlega helmingur þátttakenda hefur kosið að svara með því að nota snjallsíma. Kannanirnar verða opnar til loka mánaðarins og niðurstöður þeirra verða birtar með nafnlausum samanburði milli skóla í byrjun mars. lesa meira
Niðurstöðusíður Skólapúlsins eru nú aðgengilegar með notkun Íslykils eða rafrænna skilríkja. Gefa verður upp tölvupóstfang og aðgangsorð við fyrstu innskráningu af island.is en að því loknu opnast niðurstöðurstöðusíðurnar beint af island.is.
lesa meira