Niðurstöðum nemendakönnunar Skólapúlsins í 6. – 10. bekk frá því í apríl hefur nú verið bætt við skýrslu skólaársins í Skólavoginni. Rúmlega 15 þúsund nemendur hafa nú svarað könnuninni. Stærstu skólarnir eiga eftir eitt úrtak í maí, en ekki er við því að búast að staða þeirra skóla breytist mikið úr þessu. Þeir skólar sem […]
lesa meiraArticles Archive for Year 2019
Skrifstofa Skólapúlsins verður lokuð um páskana. Skrifstofan opnar aftur miðvikudaginn 23. apríl næstkomandi. Starfsfólk Skólapúlsins óskar viðskiptvinum og þátttakendum í könnunum Skólapúlsins gleðilegra páska.
lesa meiraNei, stjórnendur sjá ekki hvað hver og einn svarar. Stjórnendur sjá heldur ekki starfstitil og aldur með svörum. Könnunin virkar þannig að nafni þínu er sjálfkrafa eytt áður en þú byrjar að svara og því verða aldrei til persónuupplýsingar í gagnagrunnninum hjá okkur. Við söfnum einnig, með vilja, mjög takmörkuðum bakgrunnsupplýsingum um svarendur. Sem dæmi […]
lesa meiraBoðið er uppá allar kannanir árlega, þeir sem nota kannanir Skólapúlsins regluega hafa oftast starfsmannakönnun annað árið en foreldrakönnun hitt árið. Endanleg ákvörðum um þátttöku fer þó alltaf eftir þörf fyrir upplýsingar í innra mat viðkomandi skóla á hverjum tíma. Helstu niðurstöður er settar fram á stöðluðum kvarða miðað við úrtak fyrstu fyrirlagnar.
lesa meiraBoðið er uppá allar kannanir árlega, þeir sem nota kannanir Skólapúlsins regluega hafa oftast starfsmannakönnun annað árið en foreldrakönnun hitt árið. Endanleg ákvörðum um þátttöku fer þó alltaf eftir þörf fyrir upplýsingar í innra mat viðkomandi skóla á hverjum tíma. Helstu niðurstöður er settar fram á stöðluðum kvarða miðað við úrtak fyrstu fyrirlagnar.
lesa meiraÞað er mjög misjafnt, við ráðleggjum skólum alltaf fara yfir helstu atriði (jákvæð og neikvæð) og kynna samantekt á niðurstöðum innra matsins fyrir hagsmunaaðilum (foreldrum, nemendum og starfsfólki) ásamt áætlun um úrbætur. Við ráðleggjum skólum frá því að leggja stór PDF skjöl umhugsunarlaust út á vefinn. Í öryggisskyni höfum við því smíðað niðurstöðukerfið þannig að […]
lesa meiraÞað er matsatriði. Ef starfsmaðurinn hefur verið við vinnu á yfirstandandi skólaári í umtalsverðan tíma (1-2 mánuði) þá ættu skoðanir viðkomandi starfsmanns erindi inní heildarniðurstöðu skólans á skólaárinu. Hinsvegar er ekki sjálfgefið að starfsmenn sinni vinnutengdum erindum (svara könnun) í orlofi, þó vilja fæstir að gengið sé framhjá þeim. Best er að spyrja […]
lesa meira