Talgervilsstuðningur Skólapúlsins var uppfærður í vikunni. Fyrsta könnunin til að fá nýjar talgervilsraddir var nemendakönnun 6. – 10. bekkjar. Pólsku, sænsku og dönsku var bætt við könnunina til viðbótar við ensku og íslensku raddirnar.
Talgervilsstuðningur Skólapúlsins var uppfærður í vikunni. Fyrsta könnunin til að fá nýjar talgervilsraddir var nemendakönnun 6. – 10. bekkjar. Pólsku, sænsku og dönsku var bætt við könnunina til viðbótar við ensku og íslensku raddirnar.