Aðalsíða »

Articles Archive for Year 2020

27. apríl, 2020

Í ljósi þess að skólahald er nú aftur að komast í samt horf verður skrifstofa Skólapúlsins nú aftur opin frá klukkan 08:00-16:00 alla virka skóladaga frá og með 4. maí. Bestu kveðjur, Starfsfólk Skólapúlsins

lesa meira
15. apríl, 2020

Þar sem ekki er um úrtakskönnun að ræða er í raun allur munur tölfræðilega marktækur. Marktektarprófin eru þó engu að síður höfð með þar sem þau draga oft fram mun sem er stærri og því áhugaverður. Ef talan er rauð þá er breytingin frá síðustu mælingu eða mismunurinn frá landsmeðaltali yfirstandandi árs óhagsstæður. Ef talan […]

lesa meira
3. apríl, 2020

Hvað samræmdu prófin varðar þá erum við aðallega að rýna í hvernig heildarþróun skólans hefur verið undanfarin 7 ár og hvernig ólíkir undirþættir prófanna eru að koma út í samanburði við aðra skóla af sambærilegri gerð. Einnig gefum við viðmið um hvað  má telja mikinn, töluverðan eða lítinn mun á normaldreifðum kvarða með meðaltalið 30 […]

lesa meira
1. apríl, 2020

Vegna röskunar á skólahaldi verður skrifstofa Skólapúlsins nú einungis opin frá klukkan 09:00-13:00 alla virka skóladaga. Vinsamlegast sendið okkur tölvupóst á skolapulsinn@skolapulsinn.is ef erindið þolir enga bið. Bestu kveðjur, Starfsfólk Skólapúlsins

lesa meira
24. mars, 2020

Í ljósi aðstæðna hefur verið ákveðið að fresta framkvæmd nemendakönnunar 1. – 5. bekkjar sem fyrirhuguð var í apríl fram í maí. Nánari upplýsingar um könnunina og framkvæmd hennar er að finna hér: http://skolapulsinn.is/um/?page_id=2402

lesa meira
20. febrúar, 2020
Nafn næsta yfirmanns í starfsmannakönnunum

Töluvert hefur borið á spurningum um hvernig forskrá skuli nafn næsta yfirmanns í starfsmannalistanum. Forskráða nafnið er birt viðkomandi starfsmanni á meðan spurningum um næsta yfirmann er svarað í könnuninni. (sjá mynd).

Forskráða nafnið er síðan notað í úrvinnslunni til að búa til súlurit ef 5 eða fleiri svör eru að baki nafni næsta yfirmanns. Í […]

lesa meira
14. febrúar, 2020

Sjálfvirka úthringiverið var prófað í fyrradag í 10 skólum (um 1000 foreldrar) til að minna  á yfirstandandi foreldrakönnun. Árangurinn af úthringingunum var töluverður  7-11% aukning í svarhlutfalli samanborið við 1-2% aukningu hjá þeim skólum sem einungis fengu tölvupóst. Tæplega tvær vikur voru síðan foreldrunum var boðið þátt að taka þátt í könnuninni í fyrsta sinn. […]

lesa meira
10. janúar, 2020

Skólapúlsinn tók nýverið í notkun forritanleg raddskilaboð (e. programmable voice) til notkunar við áminningar í könnunum. Skilaboðin eru lesin upp af talgervli á íslensku eða ensku (hlusta á dæmi hér). Viðtakandi getur jafnframt valið að fá viðkomandi könnun senda aftur á tölvupóstfangið sitt. Vonir standa til að raddskilaboðin hjálpi til við að […]

lesa meira