Aðalsíða

Ný yfirlitssíða

8. mars, 2013

Nokkrir skólastjórnendur hafa haft samband við okkur og beðið um fá birt uppsöfnuð ársmeðaltöl á yfirlitssíðu Skólapúlsins. Þessum upplýsingum hefur nú verið bætt við yfirlitssíðuna. Jafnframt er nú hægt að raða öllum gildum innan hvers efnisflokks eftir stærð með því að smella á viðkomandi dálkaheiti.

Ef einhverjar spurningar vakna um nýju yfirlitssíðuna vinsamlega hafið samband í síma 5830700 eða á skolapulsinn@skolapulsinn.is.