Aðalsíða

Framhaldsskólapúlsinn – mikil noktun farsíma til svörunar

7. nóvember, 2017

smsÁtta framhaldsskólar víðsvegar um land leggja nú fyrir samræmda nemendakönnun um líðan, námsumhverfi, virkni og skólabrag. Athygli vekur að notkun á SMS áminningum virðist höfða vel til snjallsímavæddra framhaldsskólanema. Eins og sjá má á myndinni fór notkun á snjallsímum til svörunar í yfir 90% í kjölfarið á notkun SMS áminningar í dag.