Ný vefsíða og uppfært vefsvæði

Vefsíða Skólapúlsins var endurskipulögð og uppfærð með nýjum myndum síðastliðið sumar. Við þökkum krökkum á yngsta stigi Fellaskóla í Fellabæ kærlega fyrir að bregða á leik með ljósmyndara okkar af því tilefni! Einnig voru ýmsar útlitslegar umbætur unnar á niðurstöðuskýrslum á vefsvæðunum skolapulsinn.is og skolavogin.is sem notendur hafa eflaust tekið eftir.

The current image has no alternative text. The file name is: 2.jpg