Samræmd foreldrakönnun í febrúar
Samræmd foreldrakönnun Skólapúlsins fyrir skólaárið 2012-13 verður framkvæmd í febrúar næstkomandi. Hægt er að staðfesta þátttöku skóla í könnuninni með innsendingu foreldralista allt að fimm dögum fyrir komandi mánaðarmót. Æskilegt er þó að ganga frá listanum sem fyrst. Nánari leiðbeiningar Lesa meira