Aðalsíða

Samræmd foreldrakönnun í febrúar

3. janúar, 2013

Samræmd foreldrakönnun Skólapúlsins fyrir skólaárið 2012-13 verður framkvæmd í febrúar næstkomandi. Hægt er að staðfesta þátttöku skóla í könnuninni með innsendingu foreldralista allt að fimm dögum fyrir komandi mánaðarmót. Æskilegt er þó að ganga frá listanum sem fyrst. Nánari leiðbeiningar um framkvæmd foreldrakönnunarinnar er að finna hér: http://skolapulsinn.is/um/?page_id=1126