Ráðgjöf við umbætur í skólastarfi
Samkvæmt íslenskum lögum skulu leik-, grunn- og framhaldsskólar meta með kerfisbundnum hætti árangur og gæði skólastarfsins. Slíku innra mat má skipta í þrjú stig: 1) Fylgjast með stöðu mála, 2) Bregðast við, og 3) Sannreyna árangurinn. Undanfarin 16 ár hefur Lesa meira